Cerebellum

Ég  vil bara byrja á því að skýra hvaðan nafnið á síðunni minni er komið

drasl2007

 Litli heili (cerebellum):
Litli heili er miðstöð upplýsinga um jafnvægi og stjórnar samhæfingu hreyfinga, krafti þeirra og lengd í tíma. Þar eru geymdar upplýsingar um lærðar hreyfingar, svo sem hvernig á að hjóla. Litli heili fær boð frá völundarhúsinu í innra eyranu um jafnvægi og vinnur síðan úr þeim boðum og sendir áfram til annarra svæða í heilanum.

Þetta nafn er komið af því að ég hef alveg einstaklega mikla þörf fyrir hreyfingu, ekki misskilja, ég er ekki mikið fyrir líkamsrækt....meira svona bara teygja mig eftir sjónvarpsfjarstýringunni. 

Annars veit ég svo sem ekkert hvað ég er að gera, blogga, þetta virðist vera einhver tískubylgja fyrir fólk með eitthvað á milli eyrnanna (og ég hef nú aldrei flokkað mig í þann flokk).  En ætli það komi ekki bara í ljós með tíð og tíma hver tilgangurinn með þessu er. En ég kýs að halda nafni mínu leyndu þar sem það eru miklar líkur á að ég eigi eftir að gera mig að algjöru fífli hérna, og þá er best að enginn viti hver ég er.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

cerebellum

Höfundur

Cerebellum
Cerebellum
Höfundur er 21 árs nemandi í Menntaskólanum Hraðbraut og stefnir á nám í jarðfræði við Háskóla Íslands
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • drasl2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband