Nú er ég REIÐ....

Ég rataði inná einhverja síðu um réttindi samkynhneigðra áðan, og það fauk heldur betur í mig.  Er það rétt að hommar mega ekki gefa blóð ?? Vinsamlegast leiðréttið mig ef þetta er rangt, en komm on !!! Hvað er öðruvísi við blóð samkynhneigðra ??? Ok, ég veit að hommar eru líklegri til að fá HIV heldur en aðrir, en það er bara tölfræði og það er auðvitað alltaf athugað hvort ekki sé í lagi með blóð blóðgjafanna !  Ég er sjálf blóðgjafi og fæ mjög reglulega sms frá blóðbankanum þar sem segir hvað skorturinn sé mikill.  Ein spurning, ef skorturinn er svona mikill, af hverju mega hommar þá ekki koma og gefa blóð ???  Blóðbankinn vill frekar tæma æðar gagnkynhneigðra heldur en að fá homma í blóðgjöf ? Þvílík skömm !!!!!

Systir mín er samkynhneigð og ég skil því mjög vel mótlætið sem samkynhneigðir eiga við, en hún er ekkert öðruvísi heldur en ég eða þú.  Hún er búin að vera "gift" í u.þ.b. 5 ár og það sem hún og kona hennar gera í sínu einkalífi er bara þeirra mál og engra annarra !!! Og þær eiga að hafa sömu réttindi og Jón og séra Jón !!

Takk

Ég ætla að fara og öskra í kodda eða eitthvað.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Cerebellum

Lyf ? Hvað meinaru ?

Cerebellum, 14.11.2007 kl. 21:27

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Gef blóð reglulega - og bað einu sinni um að fá þann lágmarksrétt,að ákveða hverjum mitt blóð væri gefið og vildi að sjálfsögðu , að sjálfstæðismenn fengu ekki mitt blóð ---- en var tilkynnt að ég réði engu um það

Halldór Sigurðsson, 14.11.2007 kl. 22:22

3 Smámynd: Cerebellum

Hehe... Greyið Dóri

Cerebellum, 14.11.2007 kl. 22:27

4 Smámynd: Cerebellum

En hver er munurinn á blóði frá gagnkynhneigðum manni og samkynhneigðum  ???

Cerebellum, 22.11.2007 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

cerebellum

Höfundur

Cerebellum
Cerebellum
Höfundur er 21 árs nemandi í Menntaskólanum Hraðbraut og stefnir á nám í jarðfræði við Háskóla Íslands
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • drasl2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 521

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband